ÍBÚÐIR TIL SÖLU
Tíu íbúðir verða á Frakkastíg 1. Húsið verður sjö hæðir og verður atvinnuhúsnæði á jarðhæð með útsýni til Esjunnar og gengt verður út í garð á lóð hússins til suðvesturs.
Íbúðirnar munu njóta birtu úr öllum áttum og verða ýmist með útsýni til sjávar eða til suðvesturs að Hallgrímskirkju. Stærðir íbúða verða á bilinu 60–240 m².